9 – 12 ára starf Akraneskirkju er alla mánudaga í Vinaminni kl. 17:30 – 18:30. Það kostar ekkert að vera með. Umsjón með starfinu hefur Ása Kolbrún ásamt leiðtogum.
Dagskrá haustönn 2024
2. september – GAGA bolti
9. september – Spurningakeppni
16. september – Náttfatapartý
23. september – Spilafundur
30. september – Orrusta
7. október – Brjóstsykursgerð
14. október – Ratleikur
21. október – Vetrarfrí
28. október – Búningadagur
4. nóvember – Hæfileikasýning
11. nóvember – Sardínur í dós
18. nóvember – Varúlfur
25. nóvember – Rafmagnslaus dagur (taka með vasaljós)
2. desember – Jólapeysudagur
9. desember – Piparkökumálun
16. desember – Jólaföndur