Fermingar hefjast í Akraneskirkju helgina 5. – 6. apríl en fermt verður í tveimur athöfnum báða dagana. Ferming er hátíðsdagur í lífi ungmennanna og það er sannarlega spenna í loftinu þegar skemmtilegum fermingarvetri lýkur. Í fermingarthöfninni staðfesta börnin skírn sína og þann vilja að gera Jesú Krist að leiðtoga lífsins. Um leið er athöfnin fyrirbæn, þar sem beðið er fyrir börnunum og framtíð þeirra. Við biðjum Guð um að blessa öll fermingarbörn vorsins og fjölskyldur þeirra.

 

Ferming laugardaginn 5. apríl kl. 10.30

Alex Leó Valgeirsson
Anna Lea Halldórsdóttir
Ásta Vordís Magnadóttir
Breki Þór Ellertsson
Daníel Rafnar Þórólfsson
Davíð Logi Atlason
Erlingur Orri Guðjónsson
Erna Kristín Guðnadóttir
Guðni Þórðarson
Guðrún Klara Fannarsdóttir
Hera Ósk Ásgeirsdóttir
Jóhann Lár Hannesson
Kolbeinn Goði Kolbeinsson
Marinó Sturluson
Sara María Sigurðardóttir
Sigurveig Sara Elvarsdóttir

 

Ferming laugardaginn 5. apríl kl. 13.30

Ása Lovísa Jakobsdóttir
Dagný Allansdóttir
Drífa Katrín Finnsdóttir
Einar Orri Brandsson
Gilbert Leó Linduson
Guðbjartur Hinrik Helgason
Guðmundur Svavar Smárason
Hafdís Ósk Sigurþórsdottir
Hekla Ósk Jakobsdóttir
Hrafnhildur J. Hallgrímsdóttir
Kristján Guðni Brynjarsson
Pétur Steinn Gunnarsson
Tristan Reyr Almarsson

 

Ferming sunnudaginn 6. apríl kl. 10.30

Anna Björk Stefánsdóttir
Emil Þór Volden
Emilía Auður Pétursdóttir
Friðmey Dóra Richter
Hafsteinn Þór Guðmundsson
Halla Lind Halldórsdóttir
Haukur Leó Ólafsson
Hugrún Ingibjörg Kristjánsdóttir
Kristian Stefán Ásrúnarson
Ólöf Oddný Jansen
Óskar Veigar Maronsson
Stefanía Rakel Engilbertsdóttir
Tinna María Sindradóttir
Úlfar Orri Sigurjónsson

 

Fermingar sunnudaginn 6. apríl kl. 13.30

Alexander Stanley S. Kibler
Dagný Lára Ottesen
Daníel Ágúst S Eidem
Halldór Óli Hrannarsson
Hekla María Davíðsdóttir
Ísleifur Gísli Jóhannsson
Jófríður Jara Sturludóttir
Mikael Smári Davíðsson
Sóldögg Rún Ástþórsdóttir