6-8 ára starf Akraneskirkju er alla mánudaga í Vinaminni kl. 16:15 – 17:15. Það kostar ekkert að vera með. Umsjón með starfinu hefur Ása Kolbrún ásamt leiðtogum.

Dagskrá vorönn 2025

13. janúar – Orrusta
20. janúar – Náttfatapartý
27.janúar – Spilafundur

3. febrúar – GaGa bolti
10. febrúar – Pizzagerð
17.febrúar – Sardínur í dós
24. febrúar – Vetrarfrí

3. mars – Ratleikur
10.mars – Varúlfur
17. mars – Capture the flag
24. mars – Ásadans

31. mars – Orrusta