Nú árið er liðið
Gamlársdagur, 31. desember:
Guðsþjónusta á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða kl. 11:30
Kór Saurbæjarprestakalls syngur undir stjórn Zsuzsönnu Budai, sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar.
Hvað boðar nýárs blessuð sól?
Nýársdagur, 1. janúar:
Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 14
Fögnum nýju ári í guðsþjónustu á fyrsta degi ársins.
Atli Guðlaugsson og Bjarni og Guðlaugur Atlasynir, sem skipa Tindatríóið, syngja ásamt söngkonunni Björgu Þórhallsdóttur,
organisti Hilmar Örn Agnarsson.
Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir og meðhjálpari Helga Sesselja Ásgeirsdóttir.
Verið velkomin til kirkju!