Nú förum við að huga að fermingum næsta árs! Í byrjun maí verður sent út bréf til væntanlegra fermingarbarna og í kjölfarið hefst skráning í fermingarfræðslu. Foreldrar velja fermingardag um leið og barnið er skráð til fræðslu.

Vorið 2024 verður fermt í Akraneskirkju eftirtalda daga:

Laugardagur 23. mars kl. 10.30 og 13.30

Sunnudagur 24.mars (Pálmasunnudagur) kl. 10.30 og 13.30

Laugardagur 6. apríl kl. 10.30 og 13.30

Sunnudagur 7. apríl kl. 10.30 og 13.30

 

Hallgrímskirkju í Saurbæ, skírdagur 28. mars kl. 11

Leirárkirkja  sunnudagur 14. apríl kl. 11

Innra-Hólmskirkja Hvítasunnudagur 19. maí kl. 14