Göngumessa verður við Hallgrímskirkju í Saurbæ sunnudaginn 9. júní kl. 11. Umsjón með göngunni og guðsþjónustunni hafa séra Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Kristján Valur Ingólfsson. Gangan er ekki löng en fólk er beðið um að koma vel klætt.
Kvöldmessa í Akraneskirkju kl. 20. Séra Þóra Björg þjónar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng.