Helgihald prestakallsins í október er fjölbreytt, bleika messan á sínum stað og einnig verður minnst 350 ára ártíðar Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

Velkomin til messu!

Sunnudagur 6. október

Akraneskirkja
Fjölskyldumessa kl. 11

Sunnudagur 13. október

Akraneskirkja
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldmessa kl. 20

Sunnudagur 20. október

Akraneskirkja
Sunnudagaskóli í vetrarleyfi
Kvöldmessa kl. 20 – Bleik messa

Hjúkrunarheimilið Höfði
Guðsþjónusta kl. 17:15

Sunnudagur 27. október

Akraneskirkja
Sunnudagaskóli kl. 11
Kvöldmessa kl. 20

Hallgrímskirkja í Saurbæ
Hátíðarmessa kl. 14 – 350 ára ártíð Hallgríms Péturssonar