Sunnudaginn 19. janúar verður helgihaldið eftirfarandi í Garða- og Saurbæjarprestakalli:

Sunnudagaskóli kl. 11 í Akraneskirkju. Umsjón hefur Alda Björk.

Kvöldmessa í Akraneskirkju kl. 20. Séra Þóra Björg þjónar, organisti er Zsuzsanna Budai og kór Akraneskirkju leiðir söng.