Verið velkomin til messu í Akraneskirkju sunnudaginn 23. febrúar kl. 20

Syngjum sálma eftir konur og tölum um konur sem eru okkur fyrirmyndir og veita innblástur.  Sönginn leiða konurnar í Kór Akraneskirkju, organisti er Hilmar Örn. Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir.

Kaffisopi eftir messu.

Sunnudagskólinn er í vetrarleyfi þessa helgi.