Í karlakaffi miðvikudaginn 5. mars kemur Sigurður Már Einarsson í heimsókn og segir frá sínum störfum.
Dagskráin hefst kl. 13:15 og í lok erindis er kaffi og meðlæti.
Í karlakaffi fáum við góða gesti í heimsókn sem segja frá starfi sínu, áhugamáli eða miðla öðrum fróðleik. Þetta er vettvangur fyrir herramennina að hittast þar sem er fræðsla og skemmtun og tækifæri til að spjalla.
Kaffi og meðlæti í lok samveru kr. 1.000
Kyrrðarstund og súpa alla miðvikudaga kl. 12:10