Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 9. mars

Sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11.
Búningasunnudagaskóli! Börnin hvött til að mæta í búning!
Andri spilar á gítarinn, sr Ólöf leiðir stundina. Söngur og sögur og börnin fá límmiða í bókina sína.

Innra-Hólmskirkja
Kvöldmessa kl. 20. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir, meðhjálpari Ragnheiður Guðmundsdóttir. Kaffi að lokinni messu.