Framkvæmdaannáll Garða- og Saurbæjarprestakalls
Þrátt fyrir að oft hafi árað betur en einmitt nú í ár í samfélaginu, þá hefur tíminn verið nýttur vel m.a. til framkvæmda, í Garða- og Saurbæjarprestakalli. Í þessari samantekt verður farið yfir það helsta.