Sunnudagskveðja frá Hallgrímskirkju í Saurbæ
Sr. Þráinn Haraldsson
Sr. Þráinn Haraldsson
Helgistund í Akraneskirkju á Allra heilagra messu.
Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir
Sr. Jónína Ólafsdóttir
Á kórónutíð verður fólk að vera tilbúið til að fara í alls konar hlutverk. Kórsöngur er ekki leyfilegur að sinni vegna smithættu. Hvað er þá til ráða í kirkjunni þar sem tónlist og söngur skipa alltaf veglegan sess?
Myndlistarmaðurinn Baski, Bjarni Skúli Ketilsson vinnur að viðgerð á altaristöflu Akraneskirkju. Hlédís Sveinsdóttir sem stýrir þættinum Að Vestan, heimsótti listamanninn.
Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli. Verkefni kirkjunnar á þessum tímum er að bera hvern einstakling á bænarörmum og þess vegna viljum við hér í Akraneskirkju halda áfram úti vikulegum bænastundum okkar, þó þær verði með örlítið breyttu sniði eins og gefur að skilja.
Í síðustu viku var lokið við að malbika stóran hluta af akstursleiðum innan [...]
Hér má hlýða á bænastund frá Garða- og Saurbæjarprestakalli. Prestur er sr. Jónína Ólafsdóttir og Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á harmonium.
Opið hús í Vinaminni miðvikudaginn 30. september kl: 13.30.Umsjón með stundinni hefur sr. [...]