Safnaðarstarf að hefjast á nýju ári
Sunnudagaskólinn er hafinn í Akraneskirkju og er alla sunnudaga kl. 11, þar er sungið og sögð biblíusaga auk þess sem börnin fá límmiða í bókina sína. Umsjón [...]
Velkomin til kirkju á gamlársdag og nýársdag
Gamlársdagur Hjúkrunarheimilið Höfði Guðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Innra-Hómskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 13 Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai. Prestur [...]
Laugardagur 28. desember: Jólamessa í Saurbæ
Gleðilega hátíð Þar sem veðrið setti strik í reikninginn á aðfangadag og jóladag verður messað í Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 28. desember kl. 13 Kór Saurbæjarprestakalls syngur, [...]
Helgihald á jólum
Vegna slæmrar veðurspár falla niður messur í Hallgrímskirkju í Saurbæ á aðfangadagskvöld og á jóladag í Leirárkirkju og Innra-Hólmskirkju. Stefnt er að hátíðarguðsþjónustu í Saurbæ laugardaginn 28. [...]
Þriðji sunnudagur í aðventu 15. desember
Sunnudagurinn 15. desember er þriðji sunnudagur í aðventu. Þá verður messað í Akraneskirkju kl. 11 og aðventuhátíð í Saurbæ kl. 20. Akraneskirkja Guðsþjónusta kl. 11 Hljómur, Kór [...]