Heimsókn í Bústaðakirkju
Miðvikudaginn 12. mars er heimsókn í Bústaðakirkju hjá opna húsinu. Bænastund er í Akraneskirkju kl. 12.10 og súpa á eftir fyrir þau sem vilja. Lagt verður af [...]
Kvöldmessa í Innra-Hólmskirkju sunnudaginn 9. mars kl. 20
Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 9. mars Sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11. Búningasunnudagaskóli! Börnin hvött til að mæta í búning! Andri spilar á gítarinn, sr Ólöf leiðir [...]
Karlakaffi: Sigurður Már fiskifræðingur kemur í heimókn
Í karlakaffi miðvikudaginn 5. mars kemur Sigurður Már Einarsson í heimsókn og segir frá sínum störfum. Dagskráin hefst kl. 13:15 og í lok erindis er kaffi og [...]
Sunnudagur 2. mars – æskulýðsdagurinn
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er haldinn 2.mars. Þann dag bjóðum við til æskulýðssamkomu í Vinaminni kl. 20. Hljómsveit hússins spilar og Rakel Pálsdóttir syngur. Flutt verða nokkur vel þekkt [...]
Karlakaffi í Vinaminni miðvikudaginn 26. febrúar kl. 13:15
Jóhannes Finnur Halldórsson er gestur Karlakaffis í febrúar. Umfjöllunarefnið eru kirkjugarðar en Jóhannes Finnur hefur lengi séð um ýmsa tölfræðiútreikninga fyrir kirkjugarðaráð. Samveran hefst kl. 13:15. Í [...]
Sunnudagur 23. febrúar – Konudagsmessa í Akraneskirkju
Verið velkomin til messu í Akraneskirkju sunnudaginn 23. febrúar kl. 20 Syngjum sálma eftir konur og tölum um konur sem eru okkur fyrirmyndir og veita innblástur. Sönginn [...]