Kalman listafélag – Söngleikurinn Galdur í Vinaminni
Söngleikurinn Galdur er nýr íslenskur söngleikur eftir Helga Þór Ingason sem fluttur verður í tónleikauppfærslu í Vinaminni fimmtudaginn 23. maí kl. 20. Sagan gerist á Íslandi seint [...]
Fermingar á Hvítasunnudag
Á Hvítasunnudag 19. maí fara fram tvær fermingarmessur í prestakallinu. Í Akraneskirkju er fermt kl. 11. Prestar eru sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og sr. Þráinn Haraldsson. Organisti [...]
Karlakaffi miðvikudaginn 15. maí kl. 13:15
Lokasamvera vetrarins í Karlakaffinu er miðvikudaginn 15. maí. Hefst hún klukkan 13:15. Gestur að þessu sinni er Gísli Harðarson safnari og fræðir hann um ýmislegt varðandi söfnun [...]
Sunnudagur 12. maí
Leirárkirkja: Vormessa kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur létta og ljúfa sumarsálma. Organisti Zsuzsanna Budai. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Kaffisopi eftir messu. Akraneskirkja: Kvöldmessa kl. 20. Kór Akraneskirkju [...]
Vorferð 9. maí!
Á uppstigningardag, 9. maí verður vorferð kirkjustarfsins í Borgarfjörðinn. Lagt af stað klukkan 12 að lokinni guðsþjónustu í Akraneskirkju. Þá er haldið að Hvanneyri þar sem við [...]
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar 7. maí
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu Vinaminni þriðjudaginn 7. maí kl. 17:30 Komdu og láttu þig varða málefni kirkjunnar þinnar