Lestur Passíusálma í Hallgrímskirkju í Saurbæ
Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til, Herrans pínu ég minnast vil. Á föstudaginn langa [...]
Skírdagur 28. mars
Lát þennan dag, vor Drottinn, nú oss dýran ávöxt færa. (Valdimar Briem, Sb 358) Hallgrímskirkja í Saurbæ Fermingarmessa kl. 11 Fermd verða: Helga Dóra Einarsdóttir Jónas Helgi [...]
Dymbilvika og páskar
Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna' og sjá. Hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni [...]
Frá Betaníu til Emmaus – dagskrá í Hallgrímskirkju í Saurbæ í dymbilviku og páskum
Dymbilvika og páskar í Saurbæ Velkomin til kirkju! Eins og undanfarin ár verður dagskrá alla daga frá pálmasunnudegi til annars páskadags undir yfirskriftinni: Frá Betaníu til Emmaus. [...]
Sálmakvöld í Hallgrímskirkju í Saurbæ með Sálmabandi Dómkirkjunnar 26. mars kl. 20
Sungið með Hallgrími og samtímanum Þriðjudagur í dymbilviku, 26. mars 2024 kl. 20.00 í Hallgrímskirkju í Saurbæ Allir eru hjartanlega velkomnir að koma og kynnast og syngja [...]
Fermingarmessur í Akraneskirkju 23. og 24. mars
Lát þennan dag, vor Drottinn, nú oss dýran ávöxt færa. (Valdimar Briem, Sb 358) Fyrstu fermingar vorsins verða í Akraneskirkju laugardaginn 23. mars og á pálmasunnudag 24. [...]