Uppstigningardagur 9. maí – kirkjudagur aldraðra
Hljómur syngur í messu á uppstigningardag kl. 11 Vorferð kl. 12 Á kirkjudegi aldraðra, uppstigningardag, er guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11. Hljómur, kór FEBAN, syngur undir stjórn [...]
Vetrarstarfi að ljúka með sumarhátíð og vorferðum
Í vetur hefur farið fram dýrmætt safnaðarstarf í Vinaminni sem opið er öllum í prestakallinu. Barna- og æskulýðsstarf, opið hús og karlakaffi, auk fræðslukvölda og fermingarstarfs. Prestar [...]
Sumarhátíð sunnudagaskólans 5. maí kl. 11
Sumarhátíð sunnudagaskólans verður haldin í Akraneskirkju sunnudaginn 5. maí kl. 11. Það verður saga, söngur og mikið fjör. Rebbi býður okkur í afmæli og svo verður hoppukastali [...]
Opið hús síðasta vetrardag
Við sláum á létta strengi í opna húsinu síðasta vetrardag. Fögnum vorinu og kveðjum veturinn með bros á vör. Verið velkomin! Minnum á kyrrðarstund og súpu í [...]
Sunnudagurinn 21. apríl
Helgihaldið í Garða- og Saurbæjarprestakalli sunnudaginn 21. apríl er eftirfarandi: Sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11. Það verður náttfatapartý í sunnudagaskólanum. Umsjón hafa Aníta Eir Einarsdóttir og Jóhanna [...]
Ævintýranámskeið
Ævintýranámskeið sumarið 2024 eru í Akraneskirkju fyrir 6-9 ára börn og verða: 1.námskeið: 10. - 14. júní . Verð 14.500 kr. 2.námskeið: 18. - 21. júní. Verð 12.500 kr. [...]