Helgihald sunnudaginn 28. janúar
Sunnudagurinn 28. janúar ber yfirskriftina Laun og náð er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu. Tvær messur ásamt sunnudagaskóla verður í prestakallinu. Leirárkirkja Guðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, [...]
Vetrargleði í Opnu húsi 24. janúar kl. 13:15
Lyftum okkur upp í vetrarskammdeginu! Miðvikudaginn 24. janúar höldum við vetrargleði í Opna húsinu með þorramat, söng og skemmtun. Dagskráin hefst kl. 13:15, sr. Ólöf Margrét hefur [...]
Fræðslukvöld í Akraneskirkju: Persónur í Biblíunni
Mánudaginn 22. janúar í Akraneskirkju kl. 20 Hvað hétu lærisveinarnir? Hvað gerði Móse? Hverjar voru Sifra og Púa? Langar þig að vita meira um þær persónur sem [...]
Sunnudagur 21. janúar
Sunnudaginn 21. janúar er sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 11. Jóhanna Elísa og Þráinn taka á móti börnunum, við syngjum saman og heyrum söguna um mennina sem byggðu [...]
Opið hús í Vinaminni 10. janúar – af sögum og bókum
Miðvikudaginn 10. janúar er fyrsta Opna hús ársins. Gestur að þessu sinni er Sigríður Halldóra Gunnars Ásthildardóttir, upplýsingafræðingur og bókaunnandi. Hún segir frá uppáhaldsbókum sínum og les [...]
Barna- og unglingastarfið hefst á ný mánudaginn 15. janúar
Barna- og unglingastarf prestakallsins hefst á ný 15. janúar. Starfið verður á sama tíma og fyrir áramót, þ.e. 6 - 8 ára á mánudögum kl. 16:15 - [...]