Opið hús miðvikudaginn 7. febrúar
Velkomin í starfið okkar á miðvikudögum! Miðvikudaginn 7. febrúar er opið hús í Vinaminni. Dagskráin hefst kl. 13:15 og verður að hætti hússins. Myndasýningar, létt hugarleikfimi og [...]
Fjölskyldumessa í Akraneskirkju
Sunnudaginn 4. febrúar er fjölskyldumessa í Akraneskirkju. sr. Þráinn og Jóhanna Elísa taka á móti börnum, skemmtilegir söngvar og biblíusaga. Hvetjum alla til að kíkja í kirkju [...]
Þakkir til Kirkjunefndar Akraneskirkju og kvenfélaga Hvalfjarðarsveitar
1. febrúar er dagur kvenfélagskonunnar en kvenfélög víða um land sinna óeigingjörnu starfi í þágu samfélagsins sem vert er að minnast og þakka. Söfnuðir prestakallsins njóta ekki [...]
Karlakaffi miðvikudaginn 31. janúar kl. 13:15
Jón Þórir Guðmundsson garðyrkjufræðingur er gestur Karlakaffisins nk. miðvikudag kl. 13:15. Hann gefur okkur innsýn í starf sitt og áhugamál. Verið velkomnir! Í karlakaffi fáum við góða [...]
Helgihald sunnudaginn 28. janúar
Sunnudagurinn 28. janúar ber yfirskriftina Laun og náð er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu. Tvær messur ásamt sunnudagaskóla verður í prestakallinu. Leirárkirkja Guðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, [...]
Vetrargleði í Opnu húsi 24. janúar kl. 13:15
Lyftum okkur upp í vetrarskammdeginu! Miðvikudaginn 24. janúar höldum við vetrargleði í Opna húsinu með þorramat, söng og skemmtun. Dagskráin hefst kl. 13:15, sr. Ólöf Margrét hefur [...]