Jólahald í skugga áfalla, sorgar og missis
Jólin eru tími hátíðar og gleði, samverustundir þar sem nýjar minningar verða til, tími sem við gjarnan hlökkum til. Jólin og aðdragandi þeirra getur þó verið erfiður [...]
Sunnudagurinn 26. nóvember
26.nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins, næsta sunnudag hefst nýtt kirkjuár á 1 sunnudegi í aðventu. Þennan sunnudag er fjölbreytt helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli að vanda. Í [...]
Fræðslukvöld í Vinaminni: Jólastressið og aðventan
Mánudaginn 20. nóvember er fræðslukvöld í Vinaminni kl. 20. Aðventan er tími undirbúnings, kyrrðar og íhugunar en um leið er hún oft uppspretta streitu og kvíða. sr. [...]
Bingó miðvikudaginn 22. nóvember í Opna húsinu
Nú spilum við jólabingó í Vinaminni kl. 13:15 miðvikudaginn 22. nóvember. 500 kr. fyrir spjald og kaffi. Kyrrðarstund í Akraneskirkju kl. 12:10 eins og alla miðvikudaga og [...]
Ljósakrossar á leiði í Kirkjugarði Akraness
Eins og áður verður Lionsklúbbur Akraness með útleigu á ljósakrossum í kirkjugarðinum, nú í byrjun aðventunnar. Við verðum í garðinum á eftirtöldum dögum: laugardaginn 25.nóvember kl. 11.00.- [...]
Sunnudagur 19. nóvember: Messa í Leirárkirkju kl. 11 og æðruleysismessa í Akraneskirkju kl. 20
Viltu koma í messu á sunnudaginn? Hefðbundna messu klukkan 11 eða í kvöldmessu kl. 20, eða kannski í sunnudagaskóla? Allt þetta tilheyrir helgihaldi prestakallsins næstkomandi sunnudag 19. [...]