Jólagleði í Vinaminni miðvikudaginn 6. desember kl. 13:15
Miðvikudaginn 6. desember sláum við saman opna húsinu og karlakaffinu og bjóðum til jólagleði í Vinaminni kl. 13:15 Bjarni Atlason og Hilmar organisti halda uppi stemmningunni með [...]
Jólaball og aðventuhátíð
3. desember verður jólaball og aðventuhátíð í Garða- og Saurbæjarprestakalli. Jólaball sunnudagaskólan verður kl. 11 í Vinaminni. Aðventuhátíðin verður kl. 17 í Akraneskirkju. Þá hlustum við á [...]
Karlakaffi í Vinaminni 29. nóvember kl. 13:30
Miðvikudaginn 29. nóvember kemur Theodór Freyr Hervarsson, veðurfræðingur, í heimsókn í Karlakaffið. Stundin hefst kl.13:30 og er ætluð fyrir herramennina að koma saman, fræðast og skemmta sér. [...]
Jólamarkaður til styrkar Innra-Hólmskirkju haldinn í Miðgarði um helgina 2. og 3. desember
Laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. desember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði Hvalfjarðarsveit frá kl. 13-17 báða dagana. Á markaðnum verður ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, kæfa og [...]
Jólahald í skugga áfalla, sorgar og missis
Jólin eru tími hátíðar og gleði, samverustundir þar sem nýjar minningar verða til, tími sem við gjarnan hlökkum til. Jólin og aðdragandi þeirra getur þó verið erfiður [...]
Sunnudagurinn 26. nóvember
26.nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins, næsta sunnudag hefst nýtt kirkjuár á 1 sunnudegi í aðventu. Þennan sunnudag er fjölbreytt helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli að vanda. Í [...]