Allra heilagra messa sunnudaginn 5. nóvember
Sunnudaginn 5. nóvember er Allra heilagra messa í kirkjum landsins. Á þeim degi minnumst við látinna ástvina og heiðrum minningu þeirra sem hafa kvatt okkur síðastliðið ár. [...]
Tónleikar Kalman listfélags í Vinaminni fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20. Ástir og drykkja – söngvar og aríur um ástir, örlög og bús
Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari koma fram á fyrstu tónleikum haustsins hjá Kalman listafélagi fimmtudaginn 2. nóvember nk. kl. 20. Yfirskrift tónleikanna [...]
Karlakaffi miðvikudaginn 1. nóvember kl. 13:30
Karlakaffi Magnús Magnússon, ritstjóri Skessuhorns, mætir í karlakaffi nóvembermánaðar. Hann segir frá ýmsu varðandi blaðaútgáfu og breytingar þar á sl. ár, og ef til vill lumar hann [...]
Helgihald sunnudaginn 29. október
Hallgrímskirkja í Saurbæ: Sunnudagur 29. október kl. 11:00 Hátíðarmessa Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar fyrir altari og séra Kristján Valur Ingólfsson, fyrrverandi bíslubiskup prédikar. Kór Suarbæjarprestakalls hins [...]
Hallgrímsdagar 27. – 29. október
Það verður fjölbreytt dagskrá á Hallgrímsdögum 27. - 29. október. Föstudagur 27. október kl. 19:30: Stofnfundur Hollvinafélags Hallgrímskirkju. 20:00 Hallgrímsvaka Dr. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín: Landssöfnunin og [...]
Jól í skókassa
„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma [...]