Opið hús í Vinaminni miðvikudaginn 25. október: Hildur sjúkraþjálfari
Hildur Aðalbjörg Ingadóttir, sjúkraþjálfari, mætir hress í opna húsið þennan síðasta miðvikudag í október. Hún fræðir okkur um hreyfingu og ýmislegt sem hægt er að gera til [...]
Fræðslukvöld í Vinaminni: Nöfn í Biblíunni
Mánudaginn 23. október kl. 20 er fyrsta fræðslukvöldið okkar en við hófum að halda fræðslukvöld á mánudegi sl. vetur, þar sem ýmis efni eru tekin fyrir. Nöfnin [...]
Akraneskirkja sunnudaginn 22. október
Sunnudagaskóli kl. 11 með söng og gleði. Öll börn fá mynd dagsins. Ása Kolbrún leiðir stundina, Valgerður Jónsdóttir spilar undir söng. Verið velkomin! Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Kór [...]
Minningarstund á alþjóðlegum degi barnsmissis
15. október er alþjóðlegur dagur barnsmissis. Dagurinn er helgaður minningu þeirra barna sem létust í móðurkviði, í fæðingu eða eftir hana. Þennan dag er haldin minningarstund í [...]
Opið hús 11. október kl. 13:15 – Erla Dís hjá Héraðsskjalasafninu
Miðvikudaginn 11. október er Opið hús í Vinaminni. Gestur okkar að þessu sinni er Erla Dís Sigurjónsdóttir hjá Héraðsskjalasafninu. Hún hefur frá ýmsu að segja af því [...]
Hátíðarmessa í Innra-Hólmskirkju 8. október kl. 14
Árið 1892 var Innra-Hólmskirkja í Hvalfjarðarsveit vígð og hefur hún þjónað sínum sóknarbörnum dyggilega í gegnum árin. Var hún farin að láta allverulega á sjá þegar hafist [...]