Akraneskirkja sunnudaginn 8. október
Helgihald í Akraneskirkju sunnudaginn 8. október: Sunnudagaskóli kl. 11. Söngur, sögur og gleði. Börnin fá biblíumynd dagsins. Sr. Þóra Björg leiðir stundina. Kvöldmessa kl. 20. Taize-sálmar, ritningarlestur, [...]
Karlakaffi í Vinaminni 4. október kl. 13:30
Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, er gestur karlakaffis október mánaðar. Hann fjallar um afstöðu himintunglanna og áhrif þeirra ásamt öðrum skemmtilegum fróðleik. Fyrsta miðvikudag í mánuði að jafnaði er Karlakaffi, [...]
Opið hús 27. september: Bingó!
Við spilum bingó í Opnu húsi miðvikudaginn 27. september. Kr. 500 fyrir spjaldið. Umsjón hefur Ólöf Margrét. Kaffi og meðlæti eftir bingóið. Minnum á kyrrðarstundina í Akraneskirkju [...]
Sunnudagur 24. september
Velkomin til kirkju! Helgihald og safnaðarstarf prestakallsins er komið á fullt. Sunnudaginn 24. september verður messað á þremur stöðum, í Hvalfirði, Akraneskirkju og Hjúkrunarheimilinu Höfða. Hallgrímskirkja í [...]