Helgistund í Akraneskirkju
Vetrarstarfið er nú að hefja göngu sína á nýjan leik. Sunnudaginn 13.ágúst kl. 20 er helgistund í Akraneskirkju. sr. Þráinn Haraldsson leiðir stundina þar sem textar dagsins [...]
Frá Garða- og Saurbæjarprestakalli
Útvarpsguðsþjónusta Sunnudaginn 16. júlí kl. 11 verður útvarpað á Rás 1 guðsþjónustu frá Hallgrímskirkju í Saurbæ. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti er Zsuzsanna Budai. Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir [...]
Sunnudagur 25. júní
Messuhlé verður í júlí og fram til 13. ágúst. Helgihald síðustu helgar júnímánaðar er sem hér segir: Hallgrímskirkja í Saurbæ Göngumessa kl. 11. Gengið í fallegu umhverfi [...]
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní
Við fögnum 17. júní - Gleðilegan þjóðhátíðardag! Leirárkirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur, organisti Zsuzsanna Budai, prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Akraneskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Andrea Kristín [...]
Hvítasunnan, hátíð heilags anda
Á hvítasunnudag, 28. maí eru tvær messur í prestakallinu. Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11. Kór kirkjunnar syngur, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Prestur séra Ólöf Margrét Snorradóttir. Fermingarguðsþjónusta [...]
Aðalsafnaðarfundir
Í lok maí verða haldnir þeir þrír aðalsafnaðarfundir í prestakallinu sem ekki hafa þegar farið fram. Aðalsafnaðarfundur Leirársóknar verður haldin í Leirárkirkju þriðjudaginn 23. maí kl. 20. [...]