Hljómur syngur í messu á uppstigningardag kl. 11
Á uppstigningardag er guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11, á kirkjudegi aldraðra. Hljómur, kór eldri borgara, syngur undir stjórn Lárusar Sighvatssonar, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sr. Ólöf [...]
Kvöldmessa á mæðradaginn
Það verður kvöldmessa á mæðradaginn í Akraneskirkju, 14. maí, kl. 20:00. Við hvetjum konur sem eiga þjóðbúning að mæta í honum. Séra Þóra Björg þjónar, Hilmar Örn [...]
Skráning í fermingarfræðslu
Opnað hefur verið fyrir skráningu í fermingarfræðslu veturinn 2023-2024 Skráning fer fram hér
Opið hús miðvikudaginn 10. maí kl. 13:15 – Kvikmyndasafn Íslands
Nú er sumarið á næsta leyti hefðbundið safnaðarstarf að fara í sumarfrí eftir miðjan mánuðinn. Miðvikudaginn 10. maí er síðasta opna hús vetrarins en þá kemur Björn [...]
Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra þeirra
Nú í vikunni er sendur út bæklingur til allra barna í prestakallinu fædd árið 2010 með upplýsingum um fermingarfræðslu næsta vetur. Boðað er til kynningarfundar miðvikudaginn 10. [...]
Vel heppnað fræðslukvöld um Kristrúnu í Frón
Við þökkum frábærar viðtökur við fræðslukvöldinu um Kristrúnu í Frón. Við fengum fyrirspurnir eftir fyrirlesturinn um hvort og hvernig væri hægt að styðja við starfið í Ölver. [...]