Sunnudagur 23. apríl
Jesús sagði: „Ég er góði hirðirinn. Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf og þeir skulu [...]
Sunnudagur 16. apríl
Sunnudaginn 16. apríl er sunnudagaskóli og fjölskyldumessa í Akraneskirkju kl. 11. Þetta er síðasti hefðbundni sunnudagaskóli vetrarins en á sumardaginn fyrsta er sumarhátíð. Hún hefst með skrúðgöngu [...]
Opið hús miðvikudaginn 12. apríl kl. 13:15
Opið hús í Vinnaminni kl. 13:15 Bregðum á leik í opnu húsi þann 12. apríl. Létt og skemmtileg dagskrá að hætti hússins. Kaffi og spjall í lokin. [...]
Fermingar 1. og 2. apríl
Fjórar fermingarathafnir verða í Akraneskirkju um helgina. Laugardagur 1. apríl kl. 10:30 Fermd verða: Eldór Frosti Halldórsson Ester Guðrún Sigurðardóttir Eva Júlíana Bjarnadóttir Guðbrandur Snær Valgeirsson Helena [...]
Fermingar 2024
Nú förum við að huga að fermingum næsta árs! Í byrjun maí verður sent út bréf til væntanlegra fermingarbarna og í kjölfarið hefst skráning í fermingarfræðslu. Foreldrar [...]
Fermingar 25. og 26. mars
Fermingar þessa vors hefjast í Akraneskirkju laugardaginn 25. mars. Þá helgi verða þrjár fermingarathafnir í kirkjunni. Laugardagur 25. mars kl. 10.30 Fermda verða: Agla Móey Einarsdóttir Ari [...]