Jóladagskrá Garða- og Saurbæjarprestakalls
Yfir hátíðarnar er fjölbreytt helgihald í kirkjum Garða- og Saurbæjarprestakalls. Báðar kórar prestakallsins syngja í jólamessunum sem og einsöngvarar og hljóðfæraleikarar. Það gleður okkur að taka á [...]
Kertasala – Fjáröflun Kirkjunefndar Akraneskirkju
Kirkjunefnd Akraneskirkju selur þetta fallega kerti til fjáröflunar fyrir nefndina en ágóði af kertasölunni rennur til góðra málefna. Kertið er með mynd eftir Gísla J. Guðmundsson, falleg [...]
Diddú og drengirnir syngja inn jólin í Hallgrímskirkju í Saurbæ
Diddú og drengirnir koma aftur í Hallgrímskirkju í Saurbæ með glæsilega aðventutónleika. Sigrún Hjálmtýsdóttir og sex manna blásarasveit flytur jólatónlist sem heillar alla. Sérstakir gestir þeirra eru [...]
Ljúfir jólatónleikar Kirkjukórs Akraneskirkju fimmtudaginn 15 desember kl. 19.30 og 21.00
Jólafriður - Jólasöngvar á aðventu í Akraneskirkju 15. desember. Kórinn heldur tvenna tónleika í Akraneskirkju fimmtudaginn 15 desember kl. 19.30 og 21.00 Kór Akraneskirkju ásamt [...]
Aðventuhátíðir Garða- og Saurbæjarprestakalls
Þriðja sunnudag í aðventu, 11. desember verða aðventuhátíðir í prestakallinu. Aðventuhátíð barnanna verður haldið í Akraneskirkju kl. 11. Þar mun Kór Grundaskóla syngja, við munum heyra jólasögu [...]
Opið hús 7. desember kl. 13:15
Ég kemst í hátíðarskap - jólastund í opnu húsi í Vinaminni 7. desember kl. 13:15 Söngur, jólasaga og góð samvera. Jólakaffi í lok stundar Sérstakir gestir eru [...]