Opið hús í Vinaminni 28. september kl. 13:15
Opið hús er í Vinaminni annan hvern miðvikudag kl. 13:15 Miðvikudaginn 28. september verður dagskrá að hætti hússins í umsjá sr. Ólafar. Hilmar organisti verður henni til [...]
Sunnudagur 25. september
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur (1Pét 5.7) Sunnudagur 25. september 2022 Leirárkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Saurbæjarprestakalls syngur. organisti [...]
Kammerkór Seltjarnarneskirkju heldur tónleika í Vinaminni
Laugardaginn 17. september kl. 15. mun Kammerkór Seltjarnarneskirkju halda hausttónleika í safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi. Flutt verða íslensk og erlend lög frá ýmsum tímabilum m.a. eftir Thomas [...]
Opið hús í Vinaminni miðvikudaginn 14. september
Miðvikudagur 14. september 2022 Söngur og sögur verða í fyrsta opna húsinu, Sigursteinn Hákonarson, Steini í Dúmbó, kemur og slær á létta strengi ásamt Hilmari organista. Umsjón [...]
Forvarnardagur sjálfsvíga – minningastund
Minningastund í Akraneskirkju kl. 20 Laugardaginn 10. september 10. september er alþjóðlegur forvarnardagur gegn sjálfsvígum. Hér á landi er dagurinn einnig helgaður minningu þeirra sem fallið [...]
Sunnudagur 4. september
Guðsþjónusta á hlaði Innra-Hólmskirkju sunnudaginn 4. september kl. 11 Nú stendur yfir viðgerð á kirkjunni en við komum saman við kirkjuna og fögnum hausti og þökkum fyrir [...]