Tónleikadagskrá fyrir sumartónleika Hallgrímskirkju í Saurbæ
Nú er loks fullmótuð glæsileg tónleikadagskrá fyrir sumarið á hverjum sunnudegi frá 19. júní til 7. ágúst. Allir velkomnir og veitingastaðir í nágrenninu taka fagnandi við gestum [...]
Hilmar Örn ráðinn organisti
Á dögunum var auglýst eftir organista og kórstjóra við Akraneskirkju. Fjórar umsóknir bárust og hefur sóknarnefndin boðið Hilmari Erni Agnarssyni starfið. Hilmar Örn hefur starfað í afleysingu [...]
Þjóðhátíðardagurinn
Á þjóðhátíðardaginn er hátíðarguðþjónusta við Akraneskirkju kl. 13. Sr. Þráinn Haraldsson þjónar, Védís Agla Reynisdóttir nýstúdent heldur ræðu. Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel og Kór Akraneskirkju [...]
Sjómannadagurinn
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Akraneskirkju. Blómsveigur verður lagður að minnisvarða um horfna sjómenn í Kirkjugarði Akraness kl. 10. Guðsþjónusta verður kl. 11 í Akraneskirkju og að [...]
Hvítasunnuhelgin
Hvítasunnan er fimmtíu dögum eftir páska. Hún er fæðingarhátíð kirkjunnar, hátíð heilags anda. Hún minnir okkur á að Jesús hefur brotið og afnumið alla múra milli manna [...]
Akraneskirkja auglýsir eftir organista
Í byrjun mánaðar var auglýst 100% staða organista við Akraneskirkju. Umsóknarfrestur rennur út þann 3. júní. Nánari upplýsingar um stöðuna má finna hér fyrir neðan.