Sunnudagur 29. maí: Kvöldguðsþjónusta í Akraneskirkju
Akraneskirkja kl. 20 Guðsþjónusta á ljúfum nótum. Lesið úr Davíðssálmum, hugleiðing og kvöldsálmar. Verið velkomin til kirkju!
Uppstigningardagur: vorferð eldri borgara starfsins og guðsþjónusta í Hallgrímskirkju í Saurbæ
Uppstigningardagur 26. maí - kirkjudagur aldraðra - vorferð Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11, sr. Ólöf Margrét þjónar en Hljómur, sönghópur feban, leiðir söng undir stjórn [...]
Guðsþjónusta á hinum almenna bænadegi
Sunnudaginn 22. maí er hinn almenni bænadagur kirkjunnar. Guðsþjónusta er við Akraneskirkju kl. 11 og verður hún með óhefðbundnu sniði þar sem boðið verður upp á bænastöðvar. [...]
Kaffihúsakvöld – Kórs Akraneskirkju
Fimmtudaginn 19. maí klukkan 20.00 heldur Kór Akraneskirkju kaffihúsakvöld. Kórinn flytur létt og skemmtilegt efni, m.a. Fuglakabarettinn eftir þá Daníel Þorsteinsson og Hjörleif Hjartarson Tríó Daníels Þorsteinssonar [...]
Kynningarfundur fyrir væntanleg fermingarbörn
Fermingarfræðslan í Garða- og Saurbæjarprestakalli hefst í ágúst. Nú í vikunni var sendur kynningarbæklingur á öll börn fædd 2009 sem eru búsett í prestakallinu. Þar er að [...]
Göngumessa 15. maí
Verið hjartanlega velkomin í göngumessu næstkomandi sunnudag kl.11. Gangan hefst við Vinaminni kl. 11 og gengið verður um 2,3 km. Rut Berg mætir með harmonikkuna í gönguna [...]