Sunnudagur 8. maí: Innsetningarmessa kl. 20 í Akraneskirkju
Messa kl. 20 í Akraneskirkju sunnudaginn 8. maí en þá verður sr. Ólöf Margrét Snorradóttir sett formlega í embætti prests í Garða- og Saurbæjarprestakalli. Prófastur, sr. Þorbjörn [...]
Fermingar 2023
Á næstu dögum verður sent kynningarbréf til barna fædd 2009 og þeim boðið að taka þátt í fermingarfræðslu næsta vetrar sem hefst í ágúst. Vorið 2023 verður [...]
Sumarhátíð á sumardaginn fyrsta
Við ætlum að fagna sumrinu saman í Akraneskirkju sumardaginn fyrsta 21. apríl. Skátafélag Akraness sér um skrúðgöngu sem leggur af stað frá Tónlistarskólanum kl. 10:30 og gengið [...]
Dymbilvika og páskar
Helgihald í Garða- og Saurbæjarprestakalli í dymbilviku og um páska 9. apríl Laugardagur fyrir Pálmasunnudag. Akraneskirkja Ferming kl. 10:30 Hallgrímskirkja í Saurbæ Síðdegisguðsþjónusta kl. 18.00 með minningu [...]
Fermingar í Akraneskirkju 9. og 10. apríl
Laugardaginn 9. apríl er fermingarmessa kl. 10:30 Fermd verða: Aðalheiður Lára Guðlaugsdóttir Aldís Tara Ísaksdóttir Arnar Páll Sigmarsson Aron Snær Einarsson Björn Jónatan Björnsson Dagný Rós Stefánsdóttir [...]
Opið hús – heimsókn frá Bústaðakirkju
Miðvikudaginn 6. apríl er opið hús fyrir eldri borgara. Að þessu sinni koma gestir frá Bústaðakirkju. Dagskráin hefst í kirkjunni og að því loknu verður haldið í [...]