Æskulýðsmessa og búningadagur í sunnudagaskólanum
Sunnudagurinn 6. mars verður tileinkaður unga fólkinu í kirkjunna þar sem þetta er æskulýðsdagurinn. Það verður búningadagur í sunnudagaskólanum kl. 10 í Akraneskirkju og síðan verður æskulýðsmessa [...]
Fjórtán hjónavígslur í Akraneskirkju
Þriðjudaginn 22. febrúar sl. var mikið um að vera í Akraneskirkju þegar fjórtán hjónavígslur fóru fram. Tilefnið var svokallað ,,drop in‘‘ brúðkaup sem boðið var upp á [...]
Konudagsmessa í Akraneskirkju kl.20
Konudagsmessa verður í Akraneskirkju sunnudaginn 20.febrúar kl. 20. Ingibjörg Pálmadóttir verður með hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur. Séra Ólöf Margrét og séra Þóra Björg þjóna. Félagar [...]
Kirkjustarf hefst á nýjan leik
Nú þegar létt hefur verið á sóttvarnartakmörkunum hefjum við hefðbundin kirkjustarf á nýjan leik. Alla sunnudaga er sunnudagaskóli í Akraneskirkju kl. 10 og guðþjónsta kl. 11 en [...]
Barna- og unglingastarfið hefst 31. janúar
Loksins, loksins hefst barna- og æskulýðsstarf kirkjunnar á ný mánudaginn 31. janúar. 6-9 ára starfið er á mánudögum kl. 15-16. 10-12 ára starfið er á mánudögum kl. [...]