22.02.22 – Er það ykkar hamingjudagur?
22.02.22 - frábær dagur, ekki satt? Eruð þið búin að stefna að brúðkaupi en aldrei orðið af því, kannski út af covid eða bara einhverju allt öðru. [...]
3. bekkingar una sér vel í gamla Iðnskólanum
Skólahúsið sem gjarnan er kallað gamli Iðnskólinn var byggt 1912. Fyrst um sinn var húsnæðið nýtt undir barnaskóla, síðan gagnfræðaskóla, þá iðnskóla og svo aftur barnaskóla. Nú [...]
Nýjar takmarkanir
Á miðnætti taka gildi nýjar sóttvarnartakmarkanir. Þær munu hafa mikill áhrif á starfsemi kirkjunnar. Allt venjubundið starf kirkjunnar fellur niður þar til 2. febrúar. Þetta á [...]
Allt helgihald fellur niður 16. janúar
Biskup Íslands hefur mælst til þess að fólk verði ekki kallað til helgihalds um helgina vegna neyðarstigs sem almannavarnir hafa lýst yfir. Við aflýsum því áður auglýstu [...]
Kirkjustarfið næstu vikurnar
Enn á ný hafa samkomutakmarkanir sett mark sitt á starfið í kirkjunum okkar. Öllu helgihaldi var aflýst yfir jól og áramót og einnig sunnudaginn 9. janúar. [...]
Streymi frá útför Ingibjargar Eggertsdóttur
Upptaka frá útför Ingibjargar Eggertsdóttur verður aðgengileg á vef Akraneskirkju seinni partinn í dag, föstudaginn 7 janúar. Aðilinn sem sá um streymið í gegnum síðu Akraneskirkju [...]