Kirkjustarfið næstu vikurnar
Enn á ný hafa samkomutakmarkanir sett mark sitt á starfið í kirkjunum okkar. Öllu helgihaldi var aflýst yfir jól og áramót og einnig sunnudaginn 9. janúar. [...]
Streymi frá útför Ingibjargar Eggertsdóttur
Upptaka frá útför Ingibjargar Eggertsdóttur verður aðgengileg á vef Akraneskirkju seinni partinn í dag, föstudaginn 7 janúar. Aðilinn sem sá um streymið í gegnum síðu Akraneskirkju [...]
Öllu helgihaldi aflýst um jól og áramót
Í ljósi aðstæðna og nýrra takmarkana sem tekið hafa gildi hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa öllu helgihaldi um jól og áramót. Þetta er þungbært en [...]
Helgihald um jól og áramót
Það líður að jólum þrátt fyrir að margt sé óvenjulegt og enn séu í gildi sóttvarnartakmarkanir. Í kirkjum Garða- og Saurbæjarprestkalls mun fara fram fjölbreytt helgihald um [...]
Tónleikar Kórs Akraneskirkju
Fimmtudaginn 16. desember kl. 20:00 mun Kór Akraneskirkju fagna komu jólanna með jólatónleikum í Vinaminni. Lagaval tónleikanna er fjölbreytt og skemmtilegt og allir ættu að finna eitthvað [...]
Diddú og drengirnir með aðventutólneika í Hallgrímskirkju
Diddú og drengirnir flytja dásamlega aðventutónlist í Hallgrímskirkju í Saurbæ sunnudaginn 5. desember kl. 16:00-17:30. Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt blásarasextett hefur um árabil glatt tónlistarunnendur með tónlistarflutningi á [...]