Framkvæmdir við Innra-Hólmskirkju
Undanfarið hafa verið miklar framkvæmdir við Innra-Hólmskirkju. Kirkjan tilheyrir Garða- og Saurbæjarprestakalli og er 130 ára gömul og stendur við sjó rétt norðan Hvalfjarðarganga. Margir núverandi og [...]
Nýr organisti við Akraneskirkju
Nú í byrjun september tók nýr organisti, Hilmar Örn Agnarsson við starfi í Akraneskirkju. Hilmar Örn er ráðinn til eins árs en Sveinn Arnar Sæmundsson er í [...]
Barnastarfið hefst mánudaginn 13. september
Barnastarfið hefst mánudaginn 13. september og verður í Gamla Iðnskólanum (fyrir aftan Vinaminni). Starfið verður sem hér segir: 6 - 9 ára starf á mánudögum kl. 15 [...]
Þorri og Þura koma í opnunarhátíð sunnudagaskólans
Við ætlum að byrja sunnudagaskólann okkar í vetur með því að fá góða gesti í heimsókn, Þorra og Þuru. ATH NÝJAN TÍMA Á SUNNUDAGASKÓLANUM kl.10. Í vetur [...]
Guðsþjónusta kl. 14 í Akraneskirkju sunnudaginn 5. september
Það verður guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 14 sunnudaginn 5. september. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason prédikar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr kór Akraneskirkju leiða söng. [...]
Sr. Ólöf Margrét ráðin
Biskup Íslands auglýsti eftir presti til þjónustu í Garða- og Saurbæjarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi, og rann umsóknarfrestur út 25. maí s.l. Miðað var við að viðkomandi hæfi störf þann [...]