125 ára vígsluafmæli Akraneskirkju
Í dag á Akraneskirkja 125 ára vígsluafmæli. Síðari hluta ársins 1894 var valinn yfirsmiður yfir smíði Akraneskirkju. Fyrir valinu var Guðmundur Jakobsson, trésmiður frá Sauðafelli í Dölum. [...]
Kvöldmessa 15. ágúst
Það verður kvöldmessa í Akraneskirkju sunnudaginn 15. ágúst kl. 20:00. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir prédikar, Sveinn Arnar Sæmundsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng. [...]
Skipt um járn á þaki Akraneskirkju
Þessa dagana er verið að skipta um járn á hluta af þakinu á Akraneskirkju. SF Smiðir sjá um verkið. Sólin og góða veðrið leikur við þá þessa [...]
Guðsþjónusta 8. ágúst
Sunnudaginn 8. ágúst er kvöldguðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 20. Sr. Þráinn Haraldsson þjónar og Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel. Predikunartexti dagsins fjallar um fund Jesú með [...]
Det Danske Drengekor í Vinaminni
Einn fremsti drengjakór Norðurlanda heimsækir Akranes, fimmtudaginn 1. júlí.
Guðsþjónusta í Garðalundi 13. júní
Það verður guðsþjónusta í Garðalundi sunnudaginn 13. júní kl. 11. Guðsþjónustan hefst kl. 11 og félagar úr kór Akraneskirkju leiða söng. Stundin hentar fyrir alla aldurshópa og [...]