Bleik messa
Bleik messa verður í Akraneskirkju sunnudaginn 10.október kl. 20:00. Elín Sigurbjörnsdóttir ljósmóðir segir frá reynslu sinni. Konur úr Kór Akraneskirkju, Kór Saurbæjarprestakalls og kvennakórnum Ym leiða sönginn í [...]
Skírnir á Covid tímum
Á þeim tímum sem við höfum lifað undanfarið hefur margt breyst. Viðburðum hefur fækkað og mörgum þeirra hefur verið frestað, eða þeir jafnvel verið felldir niður. Það [...]
Framkvæmdir við Innra-Hólmskirkju
Undanfarið hafa verið miklar framkvæmdir við Innra-Hólmskirkju. Kirkjan tilheyrir Garða- og Saurbæjarprestakalli og er 130 ára gömul og stendur við sjó rétt norðan Hvalfjarðarganga. Margir núverandi og [...]
Nýr organisti við Akraneskirkju
Nú í byrjun september tók nýr organisti, Hilmar Örn Agnarsson við starfi í Akraneskirkju. Hilmar Örn er ráðinn til eins árs en Sveinn Arnar Sæmundsson er í [...]
Barnastarfið hefst mánudaginn 13. september
Barnastarfið hefst mánudaginn 13. september og verður í Gamla Iðnskólanum (fyrir aftan Vinaminni). Starfið verður sem hér segir: 6 - 9 ára starf á mánudögum kl. 15 [...]
Þorri og Þura koma í opnunarhátíð sunnudagaskólans
Við ætlum að byrja sunnudagaskólann okkar í vetur með því að fá góða gesti í heimsókn, Þorra og Þuru. ATH NÝJAN TÍMA Á SUNNUDAGASKÓLANUM kl.10. Í vetur [...]