Aðalsafnaðarfundur 2021
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar verður haldin mánudaginn 26. apríl kl. 17.30. Vegna samkomutakmarkanna verður safnaðarsal Vinaminnis skipt í tvö sóttvarnarhólf, hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið bæði að [...]
Fólkið í kirkjunni: Engin uppgjöf
Mörg sem hafa vakandi auga með kirkju og kristni og hugsa um kirkjuhúsin, hafa ekki hátt um það en varðstaða þeirra er ómetanleg. Ragnheiður Guðmundsdóttir er kirkjukona. Hógvær kona og yfir henni er rósemd og öryggi. Kona sem lætur ekki margt koma sér úr jafnvægi. Bjartsýn kona en þó raunsæ.
Upprisan – endurgerð altaristöflu Akraneskirkju
Vinna Bjarna Skúla Ketilssonar (Baska) við endurgerðina á altaristöflu Akraneskirkju.
Helgistund á páskadag
Prestar: Þóra Björg Sigurðardóttir og Þráinn Haraldsson Organisti: Sveinn Arnar Sæmundsson Einsöngur: Ásta Marý Stefánsdóttir https://youtu.be/5I7dBVx6wWw
Myndlistarsýning í Hallgrímskirkju í Saurbæ – Hinar fjórtán stöðvar krossferilsins
Hinar fjórtan stöðvar krossferilsins í myndum Önnu G Torfadóttur eru á sýningu í Hallgrímskirkju í Saurbæ ásamt kross- og upprisumyndum Gunnars J. Straumland. Fjórtán krossferilsmyndir í einni [...]