Karlakaffi 2. október – Myndir frá Akranesi
Miðvikudaginn 2. október er fyrsta Karlakaffi vetrarins en þar verður brugðið upp gömlum ljósmyndum frá Akranesi. Sr Þráinn sér um stundina ásamt Hilmari Erni organista. Spjall, ásamt [...]
Barna- og æskulýðsstarf í Vinaminni
Vetrarstarfið er komið á fullt skrið í Akraneskirkju og barna- og æskulýðsstarfið hefur farið vel af stað. Sunnudagaskóli er alla sunnudaga kl. 11 í umsjá Öldu Bjarkar, [...]
Sunnudagur 29. október – fjölbreytt helgihald
Það er fjölbreytt helgihald í kirkjum prestakallsins sunnudaginn 29. september. Í Akraneskirkju er sunnudagaskóli kl. 11. Þar mun Alda Björk leiða stundina með söng, leik og biblíusögu. [...]
Opið hús – Bingó
Miðvikudaginn 25. september er Opið hús í Vinaminni og verður spilað bingó. Dagskráin hefst kl. 13:15 og lýkur með kaffi og köku. Kyrrðarstund að venju í Akraneskirkju [...]
Sunnudagur 15. september í Akraneskirkju
Jesús Kristur afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu (2.Tím 1. 10b). Sunnudagaskóli kl. 11 Alda Björk leiðir sunnudagaskólann, söngur og sögur, börnin [...]
Opið hús í Vinaminni!
Miðvikudaginn 11. september verður fyrsta opna hús vetrarins. Dagskráin hefst kl. 13:15. Að þessu sinni skemmtir Hilmar okkur ásamt góðum söngdívum. Umsjón hefur Ólöf Margrét Snorradóttir Kyrrðarstund [...]