Sorgin og jólin – samvera í Akraneskirkju 2. desember kl. 20
Mánudagur 2. desember kl. 20: Erindi um jólahald í skugga áfalla, sorgar og missis. Jólin eru tími hátíðar og gleði, tími samverustunda fjölskyldunnar þar sem nýjar minningar [...]
Keðjusöngur með hreyfingu, heilastuð og stemmning! Opið hús miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13:15
Það er alltaf gaman þegar Hildur A. Ingadóttir sjúkraþjálfi kemur í Opna húsið í Vinaminni og engin undantekning verður á því miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13:15 þegar [...]
Sunnudagur 24. nóvember – sunnudagaskóli og kvöldmessa í Akraneskirkju
Sunnudagurinn 24. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins, það er sunnudagurinn áður en jólafastan hefst. Sunnudagaskóli kl. 11 í Akraneskirkju. Alda Björk og Jóhanna Elísa taka á móti [...]
Jólamarkaður Innra – Hólmskirkju í Miðgarði laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember
Jólamarkaður Innra - Hólmskirkju í Miðgarði laugardaginn 30. nóvember og sunnudaginn 1. desember. Ágóðinn af markaðnum fer til góðra verka fyrir Innra - Hólmskirkju.
Jólaljósin kveikt í Kirkjugarði Akraness og Innra-Hólmskirkjugarði
Lionsklúbbur Akraness sér um að setja upp jólaljósin í Kirkjugarði Akraness og Innra-Hólmskirkjugarði. Lionsmenn verða með afgreiðsluna í vinnuskúrnum í Kirkjugarði Akraness dagana 30. nóvember, 1 desember [...]
Æðruleysismessa 17. nóvember kl. 20
Akraneskirkja sunnudaginn 17. nóvember Sunnudagaskóli kl. 11 Söngur og sögur að vanda, heyrum m.a. um fugla himins sem aldrei hafa áhyggjur. Börnin fá að sjálfsögðu límmiða í [...]