Stabat Mater – Upptaka frá 1967
Í meðfylgjandi myndskeiði má hlýða á kvenraddir Kirkjukórs Akraness flytja Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi. Upptakan var gerð í sjónvarpssal árið 1967. Stjórnandi er Haukur Guðlaugsson [...]
Helgistund á Skírdagskvöld
Helgistund frá Garða- og Saurbæjarprestkalli á Skírdagskvöld
Helgistund á RÚV á föstudaginn langa
Á föstudaginn langa kl. 17, verður sjónvarpað frá helgistund sem að mestu er tekin upp í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, sér um [...]
Helgihald um páskana
Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna er ljóst að auglýst dagskrá í prestakallinu um kyrruviku og páska tekur miklum breytingum. Ekki verður opið helgihald þessa daga en við munum [...]
Fjölskyldustund á æskulýðsdaginn
Það var góð stund í Vinaminni á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar. Sr. Þráinn Haraldsson leiddi samkomuna og Heiðmar Eyjólfsson söng tvö lög af sinni alkunnu snilld. Heiðmar rifjaði upp [...]
Fermingardagar 2022
Nú hafa fermingardagar vorsins 2022 verið ákveðnir. Að þessu sinni bjóðum við upp á þá nýbreytni að fermt verður einn laugardag. Fermingarathafnir í Akraneskirkju eru: Sunnudagur 27. [...]