Det Danske Drengekor í Vinaminni
Einn fremsti drengjakór Norðurlanda heimsækir Akranes, fimmtudaginn 1. júlí.
Guðsþjónusta í Garðalundi 13. júní
Það verður guðsþjónusta í Garðalundi sunnudaginn 13. júní kl. 11. Guðsþjónustan hefst kl. 11 og félagar úr kór Akraneskirkju leiða söng. Stundin hentar fyrir alla aldurshópa og [...]
Minningagluggi eftir Leif Breiðfjörð
Í anddyri safnaðarheimilisins er fallegur, steindur gluggi eftir glerlistamanninn Leif Breiðfjörð. Glugginn er til minningar um frú Lilju Pálsdóttur og er gjöf séra Jóns M. Guðjónssonar og [...]
Sjómannadagurinn 6. júní
Sunnudaginn 6. júní er sjómannadagurinn. Blómsveigur verður lagður að minnisvarða um horfna sjómenn í Kirkjugarði Akraness kl. 10. Guðsþjónusta í Akraneskirkju kl. 11. Að henni lokinni verður [...]
Sláttur er hafinn í kirkjugarðinum á Akranesi
Með hækkandi sól byrjar gróðurinn að lifna við og Jón Guðmundsson mætir með unga fólkið sitt til að slá og hreinsa í kirkjugarðinum. Í vor keypti kirkjugarðurinn [...]
Fermingar 22. og 23. maí
Fermingar verða í Akraneskirkju um komandi helgi. Laugardaginn 22. maí fermast: Elísa Nótt Ingadóttir Guðný Óladóttir Marta María Baldursdóttir Ólafur Isaac Baldursson Telma Rut Birgisdóttir Sunnudaginn 23. [...]