Fjólublár litur föstunnar
Fjólublár litur prýðir altari Akraneskirkju á þessum tíma kirkjuársins. Fastan er hafin og er fjólublái liturinn, litur umhugsunar, hryggðar og iðrunar. Fjólublái liturinn er einnig litur þriggja [...]
Sunnudagurinn 28.febrúar í Garða- og Saurbæjarprestakalli
Á sunnudaginn verður mikið um að vera í Garða- og Saurbæjarprestakalli. Það verður messa kl. 11 í Hallgrímskirkju í Saurbæ þar sem sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar [...]
Fjölskylduguðsþjónusta 21. febrúar
Sunnudaginn 21. febrúar er fjölskylduguðsþjónusta í Akraneskirkju og við bjóðum sunnudagaskólabörnin sérstaklega velkomin aftur. Minnum á að nauðsynlegt er að skrá sig til kirkju. Hægt er að [...]
Messa í Akraneskirkju 14. febrúar
Messa verður í Akraneskirkju 14. febrúar kl. 11:00. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng. Við [...]
Helgistund sunnudaginn 7. febrúar í Akraneskirkju
Helgistund verður sunnudaginn 7. febrúar í Akraneskirkju kl. 11:00. Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar og Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel. Vegna fjöldatakmarkana biðjum við fólk að [...]
Fallegur flutningur Halldórs Hallgrímssonar
Hér má hlýða á Halldór Hallgrímsson flytja eigin texta, Minn bátur, við lag eftir norska söngvarann Björn Eidsvåg. Lagið var flutt í helgistund sem birt var á [...]