Útvarpsmessa á Rás 1
Sunnudaginn 16.maí verður útvarpsguðsþjónusta frá Akraneskirkju á rás 1 kl. 11:00. Búið er að taka upp guðsþjónustuna og verður hún því ekki í rauntíma í kirkjunni.
Skráning í fermingarfræðslu
Í dag, 10.maí, hefst skráning í fermingarfræðslu og val á fermingardögum fyrir vorið 2022. Hér til vinstri á síðunni er flipi sem kallast ,,skráningar" og þar undir [...]
Hlaupamessa í Akraneskirkju 9.maí
Lagt verður af stað frá Akraneskirkju kl. 11. Hlaupinn verður 5 km hringur um Akranes og endað í Vinaminni. Gulla Sverris og hlaupafélagar leiða hlaupið. Við vinaminni [...]
Aðalsafnaðarfundur 2021
Aðalsafnaðarfundur Akranessóknar verður haldin mánudaginn 26. apríl kl. 17.30. Vegna samkomutakmarkanna verður safnaðarsal Vinaminnis skipt í tvö sóttvarnarhólf, hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið bæði að [...]
Fólkið í kirkjunni: Engin uppgjöf
Mörg sem hafa vakandi auga með kirkju og kristni og hugsa um kirkjuhúsin, hafa ekki hátt um það en varðstaða þeirra er ómetanleg. Ragnheiður Guðmundsdóttir er kirkjukona. Hógvær kona og yfir henni er rósemd og öryggi. Kona sem lætur ekki margt koma sér úr jafnvægi. Bjartsýn kona en þó raunsæ.