Upprisan – endurgerð altaristöflu Akraneskirkju
Vinna Bjarna Skúla Ketilssonar (Baska) við endurgerðina á altaristöflu Akraneskirkju.
Helgistund á páskadag
Prestar: Þóra Björg Sigurðardóttir og Þráinn Haraldsson Organisti: Sveinn Arnar Sæmundsson Einsöngur: Ásta Marý Stefánsdóttir https://youtu.be/5I7dBVx6wWw
Myndlistarsýning í Hallgrímskirkju í Saurbæ – Hinar fjórtán stöðvar krossferilsins
Hinar fjórtan stöðvar krossferilsins í myndum Önnu G Torfadóttur eru á sýningu í Hallgrímskirkju í Saurbæ ásamt kross- og upprisumyndum Gunnars J. Straumland. Fjórtán krossferilsmyndir í einni [...]
Stabat Mater – Upptaka frá 1967
Í meðfylgjandi myndskeiði má hlýða á kvenraddir Kirkjukórs Akraness flytja Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi. Upptakan var gerð í sjónvarpssal árið 1967. Stjórnandi er Haukur Guðlaugsson [...]
Helgistund á Skírdagskvöld
Helgistund frá Garða- og Saurbæjarprestkalli á Skírdagskvöld
Helgistund á RÚV á föstudaginn langa
Á föstudaginn langa kl. 17, verður sjónvarpað frá helgistund sem að mestu er tekin upp í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, sér um [...]