Blog2014-10-11T14:23:15+00:00

Aðventa – tími vonarinnar

By |21. desember, 2020|Categories: Uncategorized|

"Í lok árs fáum við tækifæri til íhugunar og skoðunar. Við minnumst góðu stundanna og sigranna, með gleði og stolti. Erfiðu stundirnar sem vöktu hjá okkur sorg fljóta líka í gegnum hugann og gera öðruvísi vart við sig en gleðistundirnar á leið sinni þar um. Það getur reynst erfitt að kveðja það sem liðið er og kemur ekki til baka, en það er hollt fyrir okkur að líta yfir farinn veg og gera upp liðna tíma."

Slökkt á athugasemdum við Aðventa – tími vonarinnar

Söngglaðir prestar – Frétt af kirkjan.is

By |19. desember, 2020|Categories: Uncategorized|

Kirkjan.is rakst á fallegt aðventudagatal Akraness og þann 11. desember voru prestarnir í Garða- og Saurbæjarprestakalli gestir dagatalsins sem þau Hlédís Sveinsdóttir og Ólafur Gunnarsson stjórna.

Slökkt á athugasemdum við Söngglaðir prestar – Frétt af kirkjan.is
Go to Top