Fyrsti sunnudagur í aðventu
Aðventustund frá Garða- og Saurbæjarprestakalli með tónlist og spjalli um aðventuna, jólin og jólaundirbúningin á Covid tímum.
Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju
Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóvember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá kl. 12–18. Á markaðinum verður ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, kæfa og kökur. Sóttvarnarreglur [...]
Kirkjan í Covid
Eins og allir vita hefur ekki verið messað um nokkra hríð, meðan samkomutakmarkanir eru í gildi, annað safnaðarstarf hefur einnig legið niðri s.s. bænastundir, opið hús fyrir [...]
Kirkjan hugsar til þeirra sem látist hafa í umferðaslysum
Í dag þann 15. nóvember er Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa. Þá er þeirra minnst um allt land sem látist hafa í umferðaslysum.
Náttúruspjall af Elínarhöfða
Náttúruspjall sr. Jónínu Ólafsdóttur, laugardaginn 14, nóvember
Kirkjuklukkur frá 1965
Samhliða endurbótum sem gerðar voru á Akraneskirkju árið 1965, gáfu hjónin Haraldur Böðvarsson og Ingunn Sveinsdóttir Akraneskirkju þrjár koparklukkur í tilefni af 60 ára brúðkaupsafæmli sínu.