Blog2014-10-11T14:23:15+00:00

Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju

By |26. nóvember, 2020|Categories: Uncategorized|

Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. nóvember verður haldinn jólamarkaður í Miðgarði, Hvalfjarðarsveit frá kl. 12–18. Á markaðinum verður ýmiskonar handverk, sultur, kleinur, broddur, kæfa og kökur. Sóttvarnarreglur [...]

Slökkt á athugasemdum við Jólamarkaður til styrktar Innra-Hólmskirkju

Kirkjan hugsar til þeirra sem látist hafa í umferðaslysum

By |15. nóvember, 2020|Categories: Uncategorized|

Í dag þann 15. nóvember er Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa. Þá er þeirra minnst um allt land sem látist hafa í umferðaslysum.

Slökkt á athugasemdum við Kirkjan hugsar til þeirra sem látist hafa í umferðaslysum
Go to Top