Blog2014-10-11T14:23:15+00:00

Fermingarfræðsla og barnastarf hefst á ný

By |14. janúar, 2021|Categories: Uncategorized|

Mikil gleði var að fá fermingarbörnin aftur í kirkjuna til okkar í fræðslu eftir miklar takmarkanir undanfarna mánuði. Fermingarbörnin fengu að þessu sinni fræðslu um sorgina, dauðann, [...]

Slökkt á athugasemdum við Fermingarfræðsla og barnastarf hefst á ný

Framkvæmdaannáll Garða- og Saurbæjarprestakalls

By |30. desember, 2020|Categories: Uncategorized|

Þrátt fyrir að oft hafi árað betur en einmitt nú í ár í samfélaginu, þá hefur tíminn verið nýttur vel m.a. til framkvæmda, í Garða- og Saurbæjarprestakalli. Í þessari samantekt verður farið yfir það helsta.

Slökkt á athugasemdum við Framkvæmdaannáll Garða- og Saurbæjarprestakalls

Aðventa – tími vonarinnar

By |21. desember, 2020|Categories: Uncategorized|

"Í lok árs fáum við tækifæri til íhugunar og skoðunar. Við minnumst góðu stundanna og sigranna, með gleði og stolti. Erfiðu stundirnar sem vöktu hjá okkur sorg fljóta líka í gegnum hugann og gera öðruvísi vart við sig en gleðistundirnar á leið sinni þar um. Það getur reynst erfitt að kveðja það sem liðið er og kemur ekki til baka, en það er hollt fyrir okkur að líta yfir farinn veg og gera upp liðna tíma."

Slökkt á athugasemdum við Aðventa – tími vonarinnar
Go to Top