Sóknarrölt
Kæru vinir. Við þökkum ykkur innilega fyrir góða þátttöku í Sóknarröltinu okkar. Í gær sóttu hátt í 60 manns göngu, bænastund og hádegissúpu á eftir í Vinaminni. [...]
Ævintýranámskeið í Akraneskirkju
Í sumar verður ævintýranámskeið í Akraneskirkju. Ævintýranámskeið er fyrir börn á aldrinum 6 - 9 ára. Námskeiðið verður 29. júní - 3. júlí og er milli kl.8 [...]
Á eftir erfiðleikunum koma alltaf bjartari tímar
Kæru vinir. Við höfum fengið að finna ilm af vori undanfarna daga hér sunnan heiða. Eflaust vorum við mörg farin að bíða óþreyjufull eftir slíkum ilmi. Að [...]
Klukkuturninn í Görðum
Fyrsta skólfustungan að klukkuturninum í Görðum, var tekin að kvöldi 3. júlí 1955. Hana tók sr. Jón M. Guðjónsson en hann var frumkvöðull að byggingunni. Í huga [...]
Orgelhreinsun
Í vikunni hófst vinna við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Orgelið, sem var smíðað af Bruno Christensen & Sønner Orgelbyggeri í Danmörku er orðið 32 ára gamalt og [...]