Hertar samkomutakmarkanir
Á miðnætti tóku gildi hertar samkomutakmarkanir. Samkvæmt tilmælum frá Biskupi Íslands hefur öllu helgihaldi í Garða – og Saurbæjarprestakalli verið aflýst meðan hertar samkomutakmarkanir eru í gildi. [...]
Fjölskyldumessa sunnudaginn 4. október
Sunnudaginn 4. október verður fjölskyldumessa í Akraneskirkju. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með messunni og Jóhanna Elísa Skúladóttir leikur undir á píanó. Syngjum saman, heyrum sögu [...]
Opið hús fyrir eldri borgara í Vinaminni
Opið hús í Vinaminni miðvikudaginn 30. september kl: 13.30.Umsjón með stundinni hefur sr. Jónína Ólafsdóttir. Þann 30. september ætlum við að grafa upp bingóspjöldin í Vinaminni og [...]
Orgelhreinsun í Akraneskirkju
Þann 20. apríl síðstliðinn, hófu þau Björgvin Tómasson orgelsmiður og Margrét Erlingsdóttir störf við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Var þetta viðamikið verk enda þurfti að taka hverja [...]
Barnastarf í Heiðarborg
Barnastarfið fyrir börnin í Hvalfjarðarsveit hefst laugardaginn 26.september. Barnastarfið verður í Heiðarborg kl. 11 - 12.
Nýr hluti við Kirkjugarð Akraness
Undanfarin ár hefur verið unnið að stækkun kirkjugarðsins á Akranesi. Nú er verkinu lokið og garðurinn tilbúin til grafartöku. Nýji hlutinn verður vígður við hátíðlega athöfn [...]