Fermingar haustið 2020
Vegna samkomubanns verða ekki vorfermingar við Akraneskirkju. Áður en til samkomubanns kom hafði fermingum vorsins verið frestar fram í september. Haustið 2020 verður því fermt eftirtalda daga: [...]
Orgelsaga
Fyrsta orgelið sem kom í kirkju á Akranesi var harmonium og var staðsett í Garðakirkju. Kom það árið 1880. Árið 1902 var keypt harmonium orgel í Akraneskirkju [...]
Fermingar 2021
Vegna samkomubanns verða ekki vorfermingar við Akraneskirkju. Áður en til samkomubanns kom hafði fermingum vorsins verið frestar fram í september. Haustið 2020 verður því fermt eftirtalda daga: [...]
Nýkjörnir prestar
Séra Jónína Ólafsdóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir eru nýkjörnir prestar við Garða- og Saurbæjarprestakall. Sr. Jónína Ólafsdóttir var kjörin í almennt preststarf en Þóra Björg Sigurðardóttir í preststarf [...]
Gestrisni, glaðværð og gefandi samtöl
Vísitasíu biskups Íslands, sr. Agnesar M. Sigurðardóttur, um Garða- og Saurbæjarprestakalla lauk á mánudaginn. „Vísatasían var mjög ánægjuleg og fróðleg,“ sagði sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, þegar [...]
Garða- og Saurbæjarprestakall
Helgihald og safnaðarstarf 2020Skoða bækling...