Anna Kristjánsdóttir ráðin skrifstofustjóri Akraneskirkju
Gengið hefur verið frá ráðningu Önnu Kristjánsdóttur í starf skrifstofustjóra hjá Akraneskirkju sem auglýst var í lok nóvember. Alls sóttu 27 um starfið en fengin var óháð [...]
Sr. Þráinn Haraldsson kjörinn sóknarprestur
Kjörnefnd Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalls hefur valið sr. Þráin Haraldsson sem sóknarprest úr hópi umsækjenda um prestakallið. Sr. Þráinn hefur verið starfandi prestur við Garðaprestakall á Akranesi frá [...]
Skráning í fermingarfræðslu
Skráning er hafin í fermingarfræðslu veturinn 2019-2020 Skráning fer fram hér.
Fermingarfræðsla 2019 – 2020
Fermingarfræðslan í Akraneskirkju hefst í ágúst 2019 með sumarnámskeiði. Öll ungmenni fædd 2006 sem skráð eru í Þjóðkirkjuna fá bréf á næstu dögum með upplýsingum um skráningu [...]
Fermingum lokið
Um helgina lauk fermingarathöfnum frá Akraneskirkju. Fermd voru rúmlega 90 ungmenni og voru athafnirnar sjö talsins. Þetta voru fallegar stundir sem sr. Þráinn Haraldsson og sr. Jón [...]