Ævintýranámskeið í Akraneskirkju
Í sumar verður ævintýranámskeið í Akraneskirkju. Ævintýranámskeið er fyrir börn á aldrinum 6 - 9 ára. Námskeiðið verður 29. júní - 3. júlí og er milli kl.8 [...]
Á eftir erfiðleikunum koma alltaf bjartari tímar
Kæru vinir. Við höfum fengið að finna ilm af vori undanfarna daga hér sunnan heiða. Eflaust vorum við mörg farin að bíða óþreyjufull eftir slíkum ilmi. Að [...]
Klukkuturninn í Görðum
Fyrsta skólfustungan að klukkuturninum í Görðum, var tekin að kvöldi 3. júlí 1955. Hana tók sr. Jón M. Guðjónsson en hann var frumkvöðull að byggingunni. Í huga [...]
Orgelhreinsun
Í vikunni hófst vinna við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Orgelið, sem var smíðað af Bruno Christensen & Sønner Orgelbyggeri í Danmörku er orðið 32 ára gamalt og [...]
Sigurhátíð sæl og blíð
Helgistund frá Akraneskirkju verður streymt á páskadag kl. 11. Sr. Þráinn Haraldsson og sr. Þóra Björg Sigurðardóttir leiða stundina. Félagar úr Kór Akraneskirkju syngja og organisti er [...]
Heimahelgistund á Pálmasunnudag 2020
Nú í samkomubanni bryddum við upp á þeirri nýjung að bjóða upp á einfalt form af heimahelgistund. Stundin tekur um það bil 10-15 mínútur. Hægt er að [...]