Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju
Kór Akraneskirkju bauð upp á nýárstónleika sem fram fóru fyrir fullu húsi í Bíóhöllinni 6. janúar síðastliðinn.Efnisskráin á tónleikunum var fjölbreytt þar sem þekkt dægurlög voru flutt [...]
120 ára vígsluafmæli Akraneskirkju
Akraneskirkja var þéttsetin sunnudaginn 21. ágúst þegar þess var minnst að 120 ár voru liðin frá vígslu hennar (23. ágúst 1896) og 30 ár frá vígslu safnaðarheimilisins [...]
Akraneskirkja fær stórgjöf
Hjónin, Ingólfur Árnason og Guðrún Agnes Sveinsdóttir, færðu Akraneskirkju stórgjöf í tilefni merkra tímamóta í kaffisamsætinu eftir hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni. Í gjafabréfi sem þau afhentu sóknarpresti [...]
Akraneskirkja á tímamótum
Ávarp sóknarprests, sr. Eðvarðs Ingólfssonar,í kaffisamsæti eftir messu, 21. ágúst 2016 Kæru gestir! Ég vil byrja á því að óska okkur öllum til hamingju með 120 ára [...]
Fermingarfræðsla 2016 – 2017
Nú er hafinn undirbúningur fyrir fermingarfræðslu næsta vetrar. Bréf hefur verið sent á öll börn í söfnuðinum sem eru fædd árið 2003. Þeim og foreldrum þeirra er [...]