Fjör á orgeltónleikum
Það voru skemmtilegir krakkar úr Grundaskóla og Brekkubæjarskóla sem heimsóttu Akraneskirkju ásamt kennurum sínum í morgun, 11. september. Organistarnir Jón Bjarnason og Sveinn Arnar Sæmundsson héldu tónleika [...]
Fermingar 2015
Fermt verður fjóra sunnudaga, 22. mars, 29. mars (pálmasunnudag), 12. apríl og 19. apríl. Aðeins ein athöfn verður 22. mars, kl. 14, en tvær athafnir verða hina [...]
Ferming fyrir 36 árum
Á Æskulýðsdegi Akraneskirkju 3. mars sl. flutti Sigríður Kr. Valdimarsdóttir stutta hugvekju, þar sem hún rifjaði upp fermingu sína og fermingarundirbúninginn. Sigríður hefur starfað í sóknarnefnd Akraneskirkju [...]
Sveinn Arnar Sæmundsson er bæjarlistamaður Akraness árið 2012
Á hátíðarsamkomu í Garðalundi á þjóðhátíðardaginn þann 17. júní sl. var tilkynnt að Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti Akraneskirkju yrði bæjarlistamaður Akraness árið 2012 en svo skemmtilega vildi [...]
Fermingarundirbúningur hafinn
Fermingarundirbúningur er hafinn í Garðaprestakalli. Næsta vor verða um 100 ungmenni fermd í Akraneskirkju. Fermt verður dagana 22. mars, 29. mars, 12. apríl og 19. apríl. Aðeins [...]
Dagur hjónabandsins í Akraneskirkju
Dagur hjónabandsins verður haldinn hátíðlegur í Akraneskirkju nk. sunnudag, 15. október. Er þetta níunda árið í röð sem guðsþjónusta að hausti er tileinkuð hjónabandinu sérstaklega og hefst [...]