Fermingar 2020
Vorið 2020 verður fermt í Akraneskirkju eftirtalda daga: 22. mars kl. 10.30 29. mars kl. 10.30 og 13.30 5. apríl (Pálmasunnudagur) kl. 10.30 og 13.30 19. apríl [...]
Breyting á dagskrá
Sú breyting hefur orðið á fyrirbænastundum að þær verða framvegis á miðvikudögum kl. 12.15. Áður voru þær á fimmtudögum. Eftir stundina er boðið upp á léttar veitingar [...]
Nýr geisladiskur Kórs Akraneskirkju
Kór Akraneskirkju gaf út geisladisk í desember og fagnaði því með útgáfutónleikum í Vinaminni laugardaginn 15. desember. Á diskinum má finna úrval kórlaga sem kórinn hefur flutt [...]
Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju
Kór Akraneskirkju bauð upp á nýárstónleika sem fram fóru fyrir fullu húsi í Bíóhöllinni 6. janúar síðastliðinn.Efnisskráin á tónleikunum var fjölbreytt þar sem þekkt dægurlög voru flutt [...]
120 ára vígsluafmæli Akraneskirkju
Akraneskirkja var þéttsetin sunnudaginn 21. ágúst þegar þess var minnst að 120 ár voru liðin frá vígslu hennar (23. ágúst 1896) og 30 ár frá vígslu safnaðarheimilisins [...]